logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Opið hús Skólaskrifstofu Mosfellsbæjar - Tölvufíkn

26.10.2016 10:00
Fyrsta opna hús ársins hjá Skólaskrifstofu Mosfellsbæjar verður haldið miðvikudaginn 26. október kl. 20:00 í Listasal Mosfellsbæjar. Að þessu sinni mun Þorsteinn K. Jóhannsson fara yfir einkenni tölvufiknar, bæði andleg og líkamleg einkenni hjá börnum og unglingum en einnig verður farið yfir mismunandi gerði tölvufíknar og leiðir til lausna.

Þorsteinn er kennari að mennt og hefur sjálfur glímt við tölvufíkn. Þorsteinn hefur haldið forvarnarfyrirlestra gegn tölvufíkn frá 2006 við góðar undirtektir.

Sjá auglýsingu.

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira