logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Fréttir eftir mánuðum

Takk fyrir veturinn

12/06/19
Þökkum samstarfið í vetur og vonum að þið hafið það sem allra best í sumar Skólasetning í skólanum verður föstudaginn 23. ágúst.
Meira ...

Skólaslit vor 2019

12/06/19Skólaslit vor 2019
Skólanum var formlega slitið fimmtudaginn 6. júní. Að þessu sinni var sameiginleg dagskrá fyrir 1.-9.bekk á skólalóðinni í blíðskapar veðri.
Meira ...

Varmárskóli fær Grænfánann í fjórða sinn

11/06/19Varmárskóli fær Grænfánann í fjórða sinn
Skólar á grænni grein er alþjóðlegt verkefni til að auka umhverfismennt og styrkja umhverfisstefnu í skólum. Þeir skólar sem vilja komast á græna grein í umhverfismálum leitast við að stíga skrefin sjö en þau eru: 1. Umhverfisnefnd starfar við skólann. 2. Mat á stöðu umhverfismála. 3. Áætlun um aðgerðir og markmið. 4. Eftirlit og endurmat. 5. Námsefnisgerð og verkefni. 6. Að upplýsa og fá aðra með. 7. Umhverfissáttmáli skólans.
Meira ...

Líf og fjör á síðustu dögunum fyrir sumarfrí

11/06/19Líf og fjör á síðustu dögunum fyrir sumarfrí
Líf og fjör á síðustu dögunum fyrir sumarfrí. Farið var m.a. í bæjarferðir, gönguferðir og fengist við ýmis viðfangsefni.
Meira ...

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira