logo
 • Virðing -
 • Jákvæðni -
 • Framsækni -
 • Umhyggja

Skólabílar

Nemendur sem búa á skólasvæði Varmárskóla, skv. samþykkt bæjarstjórnar Mosfellsbæjar á 419. fundi þann 11. maí 2005, en búa í meira en 1,5 km fjarlægð frá skólanum eiga kost á skólaakstri.

 

Skólabílar sækja nemendur úr Reykjahverfi, ofan Reykjalundarvegar, einnig ekur skólabíll í Leirvogstungu, Helgafellsland og Mosfellsdal.

 

Nemendur sem ljúka skóla samkvæmt fastri stundatöflu fyrir eða eftir ofangreinda tímasetningar geta fengið úthlutað strætisvagnamiðum á skrifstofu skólans.

 

 

Skólaakstur Varmárskóla 2020 - 2021


Mosfellsdalur - BARA stoppað þar sem græn biðskýli eru
Birt með fyrirvara um breytingar
 Morgunakstur
Egilsmói - Reykjahlíðarvegur  07:30      
Æsustaðavegur(Skilti:Mos Skógar camping)  07:35      
Hraðastaðir/Gljúfrasteinn
 07:32      
Mosfellsvegur-Víðir-Tjaldanes  07:38  Reykjalundur    
Stopp hjá Strætóstoppi í Ullarnesbrekku  07:43  Reykir kjúklingabú    
Varmá  08:03  Varmá    
 
Heimakstur
          
 Heimakstur Leirvogstunga  13:40  Heimakstur Dalur-Helgafell    
Heimakstur Reykjahverfi  13:50      
Fer frá Varmá í Helgafell  14:25 14:25 Heimakstur Leirvogstunga  

  14:35 Heimakstur Reykjavegur/Mosfellsdalur  

Heimakstur Leirvogstunga                            16:00                  Heimakstur Helgafellsland+ Dalur

Heimakstur Reykjahverfi                               16:00

 *Leirvogstunga - morgunakstur - Keyrt er Tunguveginn, upp Vogatungu og niður Kvíslartungu kl.07:53
 Helgafellsland og Dalurinn fer saman kl.07:45
Athugið! Nemendur og foreldrar eru beðnir um að kynna sér reglur um umgengni í skólabílnum.

 

13:45
13:45

Reglur fyrir nemendur um skólabíla

 •  Myndið einfalda röð við biðstöð skólabílsins, ekki of nálægt gangstéttarbrún
 •  Bíðið þar til skólabíllinn hefur numið staðar.
 •  Gangið í einfaldri röð inn í skólabílinn. 
 •  Farið eins aftarlega í bílinn og unnt er.
 • Gangið vel um skólabílinn. 
 • Allar stympingar eru óheimilar. 
 • Standið ekki hjá vagnstjóra eða ræðið við hann meðan á akstri stendur. 
 • Nemendur skulu hlýða vagnstjóra og gæslumanni.
 • Þegar farið er úr skólabílnum á biðstöð skal ekki fara yfir götu fyrr en bíllinn er farinn. 
 • Ef nemendur fara ekki eftir settum reglum eiga þeir á hættu að fá ekki að ferðast með bílnum.

Mjög gott væri ef foreldrar/forráðamenn gætu öðru hverju fylgt börnum sínum í skólabílnum. 

Skólaárið 2020-2021 er annað árið sem  boðið verður upp á frístundabíl sem ekur á milli skólasvæða í Mosfellsbæ. Ekinn er ákveðinn hringur tvisvar sinnum yfir daginn. Mælst er til þess að yngstu börnin gangi fyrir í þessum frístundaakstri. 

Einnig er bent á að Strætó er með mjög góða þjónustu í Mosfellsbæ og ganga vagnar að meðaltali á 15 mínútna fresti á milli skólasvæða.

Frístundabíllinn ekur sem hér segir:

Kl. 14:25 Varmárskóli-Háholt-Helgafellsskóli-Krikaskóli-Höfðaberg-Lágafellsskóli-Varmárskóli

Kl. 15:25 Varmárskóli-Háholt-Helgafellsskóli-Krikaskóli-Höfðaberg-Lágafellsskóli-Varmárskóli

Skólaakstur er áfram til staðar í Mosfellsbæ, til og frá Varmárskóla og á milli skólahverfa vegna íþrótta-og sundkennslu á skólatíma.

 

Strætó leið 15

Frá Lágafellsskóla að Varmá
 
13:39 - 14:09 -breytist svo í 14:17 - 14:32 - 14:47 – 15:02 – 15:17 – 15:32 – 15:47 – 16:02 - 16:17 -16:32 – 16:47 – 17:02
Frá Varmárskóla að Lágafellsskóla
13:34 - 13:49 - 14:04 14:19 - 14:34 - 14:49 – 15:04 – 15:19 – 15:34 – 15:49 – 16:04 - 16:19 -16:34 – 16:49 – 17:04
Frá Krikaskóla að Varmá
13:46 – 14:01 – 14:16 – 14:31 – 14:46 – 15:01 – 15:16 -15:31 – 15:46 – 16:01 – 16:16
Frá Varmá að Reykjavegi
13:43 og 14:13 breytist svo í 14:21 – 14:36 – 14:51 – 15:06 – 15:21 – 15:36 – 15:51 – 16:06 – 16:21 – 16:36 – 16:51 -17:06

 

Strætó leið 7

Frá Varmá að Leirvogstungu
29 og 59 mínútur yfir heila tímann
Frá Varmá í Helgafellsland
08 og 38 mínútur yfir heila tímann - breytist í 12 og 42 mín frá kl 16:42
Frá Helgafellslandi í Varmá
25 og 55 mínútur yfir heilatímann

 

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira