logo
 • Virðing -
 • Jákvæðni -
 • Framsækni -
 • Umhyggja

Skólabílar

Nemendur sem búa á skólasvæði Varmárskóla, skv. samþykkt bæjarstjórnar Mosfellsbæjar á 419. fundi þann 11. maí 2005, en búa í meira en 1,5 km fjarlægð frá skólanum eiga kost á skólaakstri.

Skólabílar sækja nemendur úr Reykjahverfi, ofan Reykjalundarvegar, einnig ekur skólabíll í Leirvogstungu, Helgafellsland og Mosfellsdal.

Nemendur sem ljúka skóla samkvæmt fastri stundatöflu fyrir eða eftir ofangreinda tímasetningar geta fengið úthlutað strætisvagnamiðum á skrifstofu skólans.

 

 

Skólaakstur Varmárskóla 2018 - 2019

Varmárskóli - Akstur í skóla að morgni
Reykjahverfi
Reykjalundur
07:38
 
 
 
Suður-Reykir
07:43
 
 
 
 
Leirvogstunga
 Keyrt er Tunguveginn, upp Kvíslartungu og niður        Vogatungu
07:53
 
 
 
 
Mosfellsdalur frá Laxnesi
 
07:35
 
 
 
 
Helgafellsland - Ekið upp og niður Vefarastræti
 
07:45
 
 
 
 

Varmárskóli – Akstur heim

 
 
 

Reykjahverfi
 
13:50
 
 14:25
 
 15:20
 
 16:10
 Ekki farið kl. 15:20 á miðvikudögum og föstudögum
 Leirvogstunga
13:40
14:25
15:25
16:00
Helgafellsland - Mosfellsdalur
13:45
14:35
15:20*
16:00*
 Enginn heimakstur kl.15:20á miðvikudögum og föstudögum en hina dagana á þeim     tíma eru ferðirnar þannig: hringurinn Helgafell- Dalurinn - Reykjavegur.
 Heimaakstur að Skeggjastöðum kl. 14:25 og 16:00 - ef þörf er á.
 *Í ferð kl. 15:20 og 16:00 er stoppað við Ásland við Vesturlandsveg.


Fræðsluskrifstofa Mosfellsbæjar

 

13:45
13:45

Reglur fyrir nemendur um skólabíla

 •  Myndið einfalda röð við biðstöð skólabílsins, ekki of nálægt gangstéttarbrún
 •  Bíðið þar til skólabíllinn hefur numið staðar.
 •  Gangið í einfaldri röð inn í skólabílinn. 
 •  Farið eins aftarlega í bílinn og unnt er.
 • Gangið vel um skólabílinn. 
 • Allar stympingar eru óheimilar. 
 • Standið ekki hjá vagnstjóra eða ræðið við hann meðan á akstri stendur. 
 • Nemendur skulu hlýða vagnstjóra og gæslumanni.
 • Þegar farið er úr skólabílnum á biðstöð skal ekki fara yfir götu fyrr en bíllinn er farinn. 
 • Ef nemendur fara ekki eftir settum reglum eiga þeir á hættu að fá ekki að ferðast með bílnum.

Mjög gott væri ef foreldrar/forráðamenn gætu öðru hverju fylgt börnum sínum í skólabílnum. 

RÚTUFERÐIR SKÓLAÁRIÐ 2018- 2019

Gildir frá 10. sep. 2018         

Frá Lágafellsskóla  
Mánudagur
Þriðjudagur 
Miðvikudagur 
Fimmtudagur 
Föstudagur 
14:05
14:05
14:05
14:05  
14:05  
14:20 
14:20 
14:20 
14:20 
14:20 
15:00
 15:00
 15:00
15:00
 15:10
 15:50
15:50
15:50
15:50
15:50
Frá íþróttamiðstöðinni Varmá    
Mánudagur 
Þriðjudagur  
Miðvikudagur  
Fimmtudagur 
Föstudagur 
14:10 
14:10 
14:10  
14:10  
14:10 
 
14:45 
14:45
14:45 
14:45 
14:45 
15:40 
15:40 
15:40 
15:40 
15:40 
 

       

Rútuakstur vegna Íþróttafjörs og æfinga Skólahljómsveitar á Varmársvæði. 

Nemendum er frjálst að nýta rútuakstur vegna íþróttaæfinga. Réttur til breytinga áskilinn.

Munum að sýna rétta hegðun í rútunum.

 

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira