logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Nefndir og ráð

Nemendaverndarráð Varmárskóla starfar samkvæmt 39. gr. Laga nr. 66 frá 1995 og reglugerð nr. 388 frá 1996.
Markmið nemendaverndarráða er að bæta sérfræðiþjónustu við nemendur og gera hana skilvirkari. Nemendaverndarráð heldur vikulega fundi sem skólastjórnendur, sálfræðingur, námsráðgjafi, starfsmaður/kennari og hjúkrunarfræðingur sitja. Ráðið samræmir störf þeirra sem sjá um málefni nemenda varðandi forvarnarstörf, heilsugæslu, námsráðgjöf og sérfræðiþjónustu. Ráðið er skólastjóra til aðstoðar við gerð og framkvæmd áætlana um sérstaka aðstoð við nemendur.
Nemendaverndarráð fjallar um úrræði í málum nemenda sem til þess er vísað. 

Fundir eru bókaðir og farið er með allar upplýsingar samkvæmt reglum um meðferð trúnaðargagna.

Fulltrúar í nemendaverndarráði

Skólastjórar
Deildarstjóri
Sálfræðingur skólaskrifstofu
Skólahjúkrunarfræðingur
Námsráðgjafi
Iðjuþjálfi
Starfsmaður /kennari
Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira