logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Fréttir eftir mánuðum

Facebook síða bókasafnsins í yngri deildinni

04/09/19
Stofnuð hefur verið facebook síða, Skólasafn Varmárskóla, fyrir bókasafn yngri deildar. Tilgangurinn með síðunni er að veita foreldrum, kennurum og öðru áhugafólki um skólabókasöfn smá innsýn inn í starfsemi safnsins. Á síðunni verða birtar upplýsingar um hvað er í gangi á bókasafninu ásamt skemmtilegum og fræðandi molum um bækur og lestur. Ekki verða birtir myndir af nemendum þar.
Meira ...

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira