logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Hagnýtt

Rannsókn á högum og líðan ungs fólks

Á síðast ári var gerð könnun á landsvísu á högum og líðan unglinga í 8.-10. bekk. Fulltrúi frá Rannsókn og greiningu kom í vikunni og kynnti niðurstöður. Það kom ýmislegt athyglisvert í ljós, má þar nefna áhrifaþætti eins og samverustundir með foreldrum og þátttaka í skipulögðu frístunda og íþróttastarfi. Niðurstöður er hægt að skoða hér að neðan.

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira