logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Frístundaheimili

Frístundaheimili í  Varmárskóla er opið frá 13:20 - 16:30. 

Frístundaheimili fyrir 1. - 4. bekk eru starfrækt af Grunnskólum Mosfellsbæjar.

Markmið frístundaheimila er að mynda heildstæða umgjörð um skóladag barnanna. Frístundaheimilin bjóða upp á margvísleg verkefni, t.d. íþrótta-, tómstunda-, lista- og menningarverkefni. Helstu áherslur í starfinu eru öryggi, útivist, hreyfing, fjölbreytni, tómstundir, íþróttir og vellíðan.

Sótt er um vistun í frístundaheimili á þjónustugátt Mosfellsbæjar undir Varmárskóli

Gjaldskrá Frístundaheimilis og gjaldskrá fyrir viðbótarvistun eru birtar á vef Mosfellsbæjar.

Hafa samband við Frístundaheimili

Forstöðumaður:    Ása María Ásgeirsdóttir    asa.maria.asgeirsdottir@mosmennt.is

Aðstoðarforstöðumaður:    Ósk Hauksdóttir    osk.hauksdottir@mosmennt.is

 

 

Hægt er að ná í forstöðumenn alla daga til kl. 13:00. Eftir það er undirbúningur með starfsfólki og starf með börnum sem er ávallt í fyrirrúmi.

Ekki er hægt að treysta á að tölvupóstur sem kemur eftir kl. 13:00 á daginn skili sér fyrr en seint, en hægt að hringja í farsími frístundar meðan opið er.

Starfsfólk Frístundar:

Birna Júlíana Bjartey Einarsdóttir

Helena Anna Hafþórsdóttir

Iryna Belozor

Karl Ottó

Kristófer Dagur Arnarsson

Lilit Aloyan

Mary Rose Abendan Calimbayan

 

 

Nanna Þorsteinsdóttir

Olga Kristjánsdóttir

Sandra Rut Falk

Sara Dögg Ásþórsdóttir

Sölvi Fannar Ragnarsson

Thelma Karen Bjarnfinnsdóttir

 
 

 

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira