logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja
11/01/19

Mötuneytið opnar á mánudaginn

Því miður þurfti að loka mötuneytinu tímabundið, en það opnar aftur á mánudaginn. En þar sem ekki náðist að ráða matreiðslumann er búið að semja við Skólamat fyrir janúar og febrúar. Þeir sem eru skr...
08/01/19

Bann við notkun skotelda

Notkun skotelda er með öllu bönnuð á skólatíma og á skólalóð Varmárskóla. Foreldrar eru beðnir að sjá til þess að nemendur séu ekki að koma með skotelda í skólann.
07/01/19

Lestrarátak fyrir alla

Þann 1. janúar hófst fimmta, og jafnframt síðasta, lestrarátak Ævars vísindamanns. Þetta lestrarátak, sem stendur yfir til 1. mars, er aðeins ólíkt hinum fyrri.
03/01/19

Gleðilegt ár

Fyrsti skóladagur á nýju ári er á morgun, 4. janúar. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá klukkan 8:10.
Skoða fréttasafn
Viðburðir
07/01/19

Lestrarátak Ævars vísindamanns

Lestrarátakið stendur frá 1. jan - 1. mars. Börn og forráðamenn hvattir til að taka þátt og skrá lestur og hlustun.
Næstu viðburðir

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira