logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja
Fréttamynd24/03/17

Glæsileg úrslit í Stóru upplestrarkeppninni í Mosfellsbæ

Fimmtudaginn 23. mars fór lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Mosfellsbæ fram í hátíðarsal Lágafellsskóla. Varmárskóli fór með sigur af hólmi annað árið í röð en Sigríður Ragnarsdóttir úr 7. TH hl...
24/03/17

4. ÁH hreinsar skólalóð

Að morgni fimmtudagsins 16. mars voru börnin í 4. ÁH dugleg að tína upp ruslið á skólalóðinni og gerðu það af mikilli samviskusemi. Skólalóðin var hrein og fín eftir þrifin og börnin voru mjög glöð m...
23/03/17

Vorhátíð yngri deildar

Kátir krakkar komu fram á tveimur sýningum í gær og stóðu sig frábærlega fyrir framan fulla sali af fólki. Nemendur og umsjónarkennarar 6. bekkja hafa veg og vanda af þessari sýningu en allir nemend...
23/03/17

Skólakór Varmárskóla í Eldborg

Á laugardaginn var blés bæjarlistamaður Mosfellsbæjar, Gréta Salóme, til stórtónleika í Eldborgarsalnum í Hörpu ásamt Alexander Rybak. Þar fékk skólakór Varmárskóla tækifæri til syngja með henni ásam...
Skoða fréttasafn
Viðburðir
30/11/16

Síðasta opna hús vetrarins hjá Skólaskrifstofu

Síðasta opna hús vetrarins verður miðvikudaginn 29. mars kl. 20:00-21:00 í Listasal Mosfellsbæjar. Að þessu sinni mun Ævar Aðalsteinsson frístundafræðingur og verkefnastjóri...
29/03/17

Jón Jónsson með fjármálafræðslu

Jón Jónsson, tónlistarmaður og hagfræðingur fræðir ungt fólk á aldrinum 12 - 16 ára á skemmtilegan hátt um fjármál. Efnið er byggt á bókinni Ferð til fjár eftir Breka Karlsson...
Næstu viðburðir