logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja
Fréttamynd20/01/17

Skákkennsla í 4.bekk

Í vetur hefur verið skákkennsla í 4.bekk. Kennari er Sóldís Björk Traustadóttir. Sótt var um styrk til Skáksambands Íslands um að fá að taka þátt í verkefninu "Skák eflir skóla - kennari verður skákk...
20/01/17

Breytingarnar sem gerðar voru á innritunarreglum í framhaldsskóla

Við viljum vekja athygli á breytingum sem gerðar voru á innritunarreglum í framhaldsskóla. Sjá hér. Þeir eru líka með facebook síðu þar sem efni þessu tengt má lesa.
20/12/16

Gleðileg jól!

Óskum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum fyrir liðið ár. Skólinn hefst svo að nýju miðvikudaginn 4. janúar 2017 samkvæmt stundaskrá.
20/12/16

Bestu jólasögurnar

Nemendur í 6. bekk skrifuðu jólasögur og fengu nokkrir viðurkenningar fyrir sínar sögur. Besta sagan í ár var „Hrekkjalómar um jólin“ en höfundur hennar er Ísold Emma Ívarsdóttir úr 6. GA. Aðrir sem ...
Skoða fréttasafn