logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja
Fréttamynd23/03/18

Viðurkenningar til nemenda

Við í eldri deildinni kölluðum nemendur okkar á sal í dag enda ærin ástæða til þess að gleðjast yfir glæsilegum árangri nemenda skólans.
21/03/18

Varmárskóli sigraði 5. riðil í Skólahreysti með glæsibrag!

Riðlakeppni í Skólahreysti fór fram í kvöld í TM höllinni í Garðabæ. Varmárskóli átti þar vel undirbúna og sterka keppendur og án vafa eitt öflugasta stuðningslið landsins. Í lok keppninnar stóð Varm...
20/03/18

Varmárskóli sigraði Stóru upplestrarkeppnina þriðja árið í röð!

Í kvöld fór Stóra upplestrarkeppnin fram hjá 7.bekk. Keppnin var haldin í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ. Til keppni mættu hæfileikaríkir upplesarar frá Lágafellsskóla og Varmárskóla. Keppendur Varmá...
20/03/18

Stóra upplestrarkeppnin í sjöunda bekk er haldin í kvöld kl. 17:30

Raddir samtök um vandaðan upplestur og framsögn standa fyrir Stóru upplestrarkepnninni. Hún verður haldin kl. 17:30 í dag 20. mars í FMOS. Á hátíðinni munu nemendur sem valdir hafa verið úr skólum by...
Skoða fréttasafn
Á öskudag, miðvikudaginn 14.febrúar hurfu svartir Timberland skór úr skólhillu miðstigs. Ef þið hafið fundið skóna vinsamlegast komið þeim til Kristínar ritara.
Viðburðir
26/03/18

26. mars - Páskaleyfi hefst

Páskaleyfi hefst mánudaginn 26. mars og er ekki kennsla þann dag. Kennsla hefst aftur eftir páskaleyfi samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 3. apríl.
Næstu viðburðir