logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja
17/11/17

Frábærir þemadagar!

Í dag var síðasti dagur þemavinnunnar hjá okkur í Varmárskóla. Krakkarnir spreyttu sig á fjölbreyttum verkefnum inni og úti. Myndirnar segja meira en mörg orð.
10/11/17

4. SBT á hrekkjavöku

Föstudaginn 27. október var hræðilegur föstudagur í Varmárskóla Þá sáust ýmsar furðuverur á kreiki í skólanum. Myndir frá 4. SBT eru á myndasíðu skólans.
06/11/17

Flottur föstudagur- Hrekkjavaka hjá 3. ÁH

Það voru margar skrýtnar verur á sveimi hjá 3. ÁH í dag. Það voru m.a. sjóræningi, bófi, uppvakningar, draugar, skrýtnar dúkkur og prinsessur. Allir voru sammála um að þetta væri skemmtilegur dagur.
06/11/17

Símakerfið í skólanum liggur niðri!

Hér í Varmárskóla virkar símakerfið ekki eins og er. Látum vita um leið og það kemst í lag.
Skoða fréttasafn
Viðburðir
29/09/17

Vetrarleyfi og starfsdagur

Dagana 18.-20. október verður vetrarleyfi í grunnskólum bæjarins. Jafnframt verður starfsdagur kennara 23. október og verður því engin kennsla þessa daga.
Næstu viðburðir