logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Stoðþjónusta

Þjónusta við nemendur með sérþarfir í Varmárskóla

Í Varmárskóla eru þarfir einstaklingsins hafðar að leiðarljósi við skipulagningu og framkvæmd sérkennslu.

Skólinn er fyrir öll börn á skólaskyldualdri, í hverfum sem eiga aðgang að skólanum.

Í Varmárskóla er lögð áhersla á að nemendur með sérþarfir fái kennslu og aðra þjónustu í samræmi við mat á þörfum þeirra, þ.e. námsframboð og leiðir sem henta nemendum sem ekki fylgja markmiðum Aðalnámskrár grunnskóla eða þurfa stuðning til þess.

  • Nemendur sem þurfa sérstakar áherslu í kennslu og þjálfun vegna námsörðugleika, eða annarra líkamlegra örðugleika.
  • Bráðgerir nemendur, sem þurfa nám við hæfi.

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira