logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Þemadagar - vináttutré

12.11.2018 11:25
Á þemadögum í Varmárskóla var áhersla meðal annars lögð á vináttu og jákvæð skilaboð. Nemendur i 5. og 6. bekk útbjuggu vinatré. Litagleðin minnir okkur á að við getum öll verið vinir þó við séum ólík. Og til að styrkja það enn frekar gerðu nemendur gogga með jákvæðum skilaboðum.Vináttutré
Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira