logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Skólahlaup UMSK

03.10.2019 09:03
Í dag fór skólahlaup UMSK fram. Varmárskóli átti nokkra verðlaunahafa. Í fjórða árgangi drengja kom fyrstur í mark Róbert Huldar í 4.ÞK og í fjórða árgangi stúlkna var Marín í 4.SBP í í öðru sæti. Allir nemendur tóku þátt og höfðu gaman að. Umgjörð hlaupsins var öll í höndum UMSK og fengu allir keppendur safa að loknu hlaupi.
Til baka

Myndir með frétt

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira