logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Jól í skókassa

12.11.2018 15:30
Nemendur í 7.bekk tóku þátt í verkefninu “Jól í skókassa” sem er á vegum KFUM á fyrsta degi þemadaga. Mikil ánægja og eftirvænting myndaðist í hópnum og var mikill metnaður lagður í verkefnið. Rúmlega 30 skókassar voru pakkaðir inn með ýmsum varningi handa börnum í Úkraínu.
Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira