logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Jákvæða margfætlan

12.11.2018 10:47
Þriðji og fjórði árgangurunnu verkefni á einni stöð, sem við kölluðum "jákvæðu margfætluna". Öll börn í árgöngunum tveimur skreyttu hjarta og skrifuðu jákvæð orð á hjartað. Hjörtun, um 140 alls, mynduðu tvær margfætlur sem liðast um allt með jákvæð skilaboð í farteskinu.
Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira