logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Hrekkjavökuball

06.11.2018 14:32

DraugahúsSameiginlegt Halloween ball Bólsins, Lágafellsskóla og Varmárskóla var haldið 31. október sl. Góð mæting var á ballið og myndaðist löng röð í draugahúsið, sem alltaf nýtur mikilla vinsælda hjá gestum. Ballið gekk í alla staði mjög vel og eiga nemendur hrós skilið fyrir undirbúning og frágang að balli loknu.

 

 

Hrekkjavökuball 2018

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira