logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Flottur föstudagur 26. október - Hrekkjavökuþema verður í yngri deild!

24.10.2018

Sú hefð hefur skapast í yngri deild Varmárskóla að gera eitthvað skemmtilegt síðasta föstudag í mánuði. Þar sem hrekkjavakan er þann 31. október langar okkur að hafa hrekkjavökuþema. Við hvetjum starfsfólk og nemendur til að koma í hrekkjavökubúningum og hafa gaman saman. Krakkarnir mega koma með "hrekkjavökunesti" í skólann. Það verða bóklegir sundtímar þennan dag svo andlitsmálning haldist!

Next Friday (26th October) will we have Halloween theme. Kids and staff are welcome to come in costumes this day. Kids are welcome to bring special Halloween lunch :)

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira