logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Fyrsti bekkur í vísindalegum tilraunum

16.03.2018 15:34

Nemendur fyrstu bekkja eru í smiðjum þar sem meðal annrs er unnið með vísindalegar tilraunir. Þau hafa verið að vinna með litahring Newton og hafa haft gaman að. Vilma Lily er náttúrufærðikennari og kemur frá Perú. Hún hefur unnið með yngsta stigið okkar í náttúrufræðiverkefnum í nokkur ár við Varmárskóla.

Hér má sjá nokkrar myndir.

Til baka

Myndir með frétt

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira