logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Slökun og hugleiðsla í dönsku hjá 9.bekk

06.03.2018 11:25
Þar sem styttist í samræmdu prófin hjá 9.bekk þá var tekin sérstaklega langur tími í slökun og hugleiðslu í dönskutíma. 
Thelma dönskukennari sótti námskeið hjá Hugarfrelsi í haust og hefur verið að nota slökun og hugleiðslu með krökkunum inná milli. Það þarf líka að huga að andlegu hliðinni!
Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira