logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Skíðaferðalag 7.-10. árgangur 22. mars - tilraun tvö

01.03.2018 11:47
Því miður varð ekki af skíðaferð 7.-10.bekkjar í síðustu viku. En ráðgert er að gera aðra tilraun fimmtudaginn 22.mars.

Gert er ráð fyrir að skráning þeirra sem voru búnir að ganga frá greiðslu verði óbreytt. Vinsamlega láttu þó vita fyrir 19. mars ef það verður einhver breyting á.

Þeir sem voru ekki búnir að skrá sig, en langar að fara með, er auðvitað velkomið að bætast í hópinn. Þeir þurfa að ganga frá greiðslu sem er 2400kr fyrir 19.mars. Einfaldast er að leggja inn á reikning skólans nr. 549-14-400538 kt. 671088-4849.

Nánari upplýsingar verða sendar þegar nær dregur.
Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira