logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Snjókastalagerð í frímínútum

13.02.2018
Krakkarnir í Varmárskóla eru dugleg að nýta allan þennan snjó sem kyngt hefur niður á undanförnum dögum. Hér má sjá vaska sveit nemenda að leik og í kastalagerð. Það er ekki annað hægt en að segja að þau séu glöð og ánægð með snjóinn og kunna að leika sér með hann á margvíslegan hátt!

Fleiri myndir má sjá með því að smella hér!

Til baka

Myndir með frétt

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira