logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Geðheilsudagurinn

05.10.2017 15:08
Fyrirlesarinn Bjarni Fritzson heimsótti unglingana okkar í dag í tilefni af Geðheilsudeginum. Þetta er annað árið í röð sem haldið er upp á daginn fyrir unglinga bæjarins og að þessu sinni var áhersla lögð á að viðhalda góðri geðheilsu. Krakkarnir tóku virkan þátt og sýndu málefninu mikinn áhuga.
Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira