logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Ýkt kominn yfir þig-leiksýning

21.04.2017 15:41
Í næstu viku ætlar leiklistarhópur úr eldri deild að sýna afrakstur vetrarins sem er verk sem heitir Ýkt kominn yfir þig. Fyrrum nemandi skólans Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm hefur verið að leikstýra hópnum. Hún mælir sérstaklega með þessari sýningu fyrir þá sem voru í Gaggó Mos og langar í smá nostalgíu. 10. bekkur og stiginn góði koma við sögu!Sýningar verða:Þriðjudaginn 25. apríl kl. 20.00Miðvikudaginn 26. apríl kl. 18.00Miðvikudaginn 26. apríl kl. 20.00Allur ágóði miðasölu rennur til Dropans, styrktarfélags bara með sykursýki. Endilega kíkið á krakkana!
Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira