logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Kvíði barna-Hvað er til ráða?

30.03.2017

Skólaskrifstofa Mosfellsbæjar býður foreldrum uppá hálftíma örfræðslu um kvíða barna. Í fyrirlestrinum mun Una Rúnarsdóttir sálfræðingur fjalla um eðli og einkenni kvíða og hvernig foreldrar geti brugðist við ef einkenna verður vart.

Þriðjudaginn 4. apríl kl. 8.15 er fyrirlestur fyrir foreldra nemenda í 1.-4. bekk.

Fimmtudaginn 6. apríl kl. 8.15 er fyrirlestur fyrir foreldra nemenda í 5.-7. bekk.

Fyrirlestrarnir verða haldnir í sal yngri deildar Varmárskóla

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira