logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Bangsa- og náttfatadagur hjá 4. bekk.

17.11.2016 11:36

Föstudaginn 4. nóvember var bangsa- og náttfatadagur hjá 4. bekk, í tilefni af alþjóðlega bangsadeginum sem var 27. október.  Það komu margir gestir (bangsar) í heimsókn, bæði stórir og smáir. Þeir voru prúðir og stilltir. Börnin skrifuðu bangsasögu. Bangsadagurinn gekk mjög vel og allir skemmtu sér vel. Myndir

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira