logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Jól í skókassa

14.11.2016 09:47
7. TH tók þátt í verkefninu jól í skókassa sem að KFUM og K stendur fyrir (http://kfum.is/skokassar/) og bjuggu til gjafir handa fátækum börnum í Úkraínu. Það var gaman að sjá gleðina og áhuga hjá þeim að safna saman í kassann sinn og margir skrifuðu bréf með og sumir sendu mynd af sér. Myndir eru á myndasíðu.
Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira