logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

3. SK Köngulær

28.10.2016 14:02
Nemendur í 3. SK hafa í byrjendalæsi verið að vinna með bókina; Köngulær og fræðst heilmikið um kóngulær og gert fullt af skemmtilegum verkefnum tengt þeim. Á flottum föstudegi fögnuðu nemendur með því að skreyta stofuna með kóngulóm og kóngulóarvef sem og settu þeir upp köngulóarkórónur sem þeir höfðu verið að gera. Myndirnar tala sínu máli.

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira