logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

2. bekkur í leikhús

19.10.2016 14:18
Við vorum svo heppin að fá tilboð um að fara í Salinn í Kópavogi og sjá þar brúðuleikhús-Pétur og úlfinn. Krakkarnir kynntust þessari sögu og tónlistinni í Byrjendalæsi í 1. bekk. Allt gekk að óskum og allir skemmtu sér hið besta. Við tókum nokkrar myndir við þetta tækifæri sem sjá má á myndasíðunni.
Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira