logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Útskrift 10. bekkjar 2016

10.06.2016
Það var glæsilegur hópur nemenda sem útskrifaðist frá Varmárskóla þriðjudaginn 7. júní við hátíðlega athöfn á sal skólans. Flutt voru ávörp skólastjóra, nemenda, kennara og foreldra og veittar viðurkenningar fyrir góða frammistöðu í námi og starfi. Nemendur, foreldrar og starfsfólk áttu ánægjulega stund saman. Foreldrar sáu um veitingar og aðstoð í eldhúsi og eru þeim færðar bestu þakkir fyrir. Við óskum nemendum velfarnaðar og þökkum þeim fyrir samveruna. Myndir á myndasíðu.
Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira