logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Rithöfundar í heimsókn

16.12.2015 10:38
Rithöfundar hafa verið duglegir að heimsækja skóla landsins og lesa upp úr bókum  sínum og fékk yngri deildin heimsóknir frá þremur rithöfundum nú fyrir jól. Þetta voru þeir Gunnar Helgason sem las upp úr bók sinni Mamma klikk, Guðni Líndal sem las úr bókinni Leyndardómur erfingjans og Ævar Þór vísindamaður sem gefur út bókina Þín eigin goðsaga. Myndir eru á myndasíðu.
Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira