logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Myndir frá jafnréttisdegi

19.09.2013 15:14

DSC02284Skólaskrifstofan hélt jafnréttisdaginn hátíðlegan á sal eldri deildar Varmárskóla í dag. Gestir voru ásamt nemendum eldri deildar skólans nemendur úr 8.-10. bekk Lágafellsskóla og Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ auk þess sem allir sem höfðu áhuga voru velkomnir.

Þórhildur Elfarsdóttir skólastjóri Varmarskóla og Ásta Steina frá Lágafellsskóla tóku við sérstökum hvatningarverðlaunum frá bænum auk þess sem FMos hlaut jafnréttisverðlaunin í ár.

Myndir frá jafnréttisdeginum má nú sjá á myndasíðunni.Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira