logo
 • Virðing -
 • Jákvæðni -
 • Framsækni -
 • Umhyggja

Kynningarfundur 1. bekk

19.09.2013 11:31

Þriðjudaginn 1. október kl. 18.00 - 19. 15 verður fundur með  foreldrum nemenda í 1. bekk Varmárskóla. Á þessum kynningarfundi verður stoðþjónusta skólans kynnt og kennarar verða með opnar stofur  þar sem hægt verður að glugga í námsefni vetrarins. Einnig erum við að innleiða Byrejendlæsi sem kynnt verður foreldrum á fundinum.

Dagskrá:

 • Þórhildur Elfarsdóttir skólastjóri
 • Heiðveig Andrésdóttir sérkennari
 • Guðríður Haraldsdóttir sálfræðingur
 • Guðrún Bjarkadóttir skólahjúkrunarfræðingur
 • Sólveig Franklínsdóttir formaður foreldrafélgasins
 • Andrea Anna Guðjónsdóttir sérkennari Krikaskóla
 • Umsjónarkennarar verða með opnar stofur.
Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira