logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Flottur föstudagur

30.08.2013 14:23

flottur_fostudagur (11) (800x600)Föstudagurinn 30. ágúst var flottur föstudagur í Varmárskóla. Þema dagsins voru hverfalitirnir, blár, bleikur, rauður og gulur. Að því tilefni að bæjarhátíðin Í túninu heima er haldin þessa helgina var skólinn einnig skreyttur með rauðu sem er litur hverfisins. Á myndasíðunni má sjá myndir af nemendum í eldri deild við hönnun skreytinga sem síðan var komið fyrir í gluggum skólans.

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira