logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Öskudagur í Varmárskóla

13.02.2013 15:47

Öskudagurinn í Varmárskóla var að venju skrautlegur og skemmtilegur. Nemendur og starfsfólk mættu flestir í búningum í skólann. Nemendur í 5. og 6. bekk voru með karíoke, sjöundi til tíundi bekkur fór í kónga og skemmti sér á sal, kötturinn var sleginn úr tunnunni hjá nemendum 1.-6.bekkja sem og dúndrandi diskó var yfir daginn. Myndir frá deginum má sjá á myndasíðunni - öskudagur.

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira