logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Dagur íslenskrar tungu

20.11.2012 09:40

Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur föstudaginn 16. nóvember. Að því tilefni unnu nemendur í eldri deild með ljóð í íslenskutímum alla vikuna á undan. Nemendur sömdu ljóð um ísland, íslensku og allt mögulegt sem þeim datt í hug. Síðan voru ljóðin skrifuð á veggspjöld og þau myndskreytt og síðan hengt upp á veggi skólans. Á myndasíðunni: Íslensk tunga má sjá afrakstur þessarar vinnu.

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira