logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Hrekkjavaka hjá 7.-10.bekk

09.11.2012 12:06

Fimmtudaginn 2. nóvember var haldið hrekkjavökuball í eldri deild Varmárskóla. Nemendaráð og ýmsir nemendur í 10. bekk undirbjuggu ballið og bjuggu m.a. til draugahús sem var afar vinsælt. Verðlaun voru veitt fyrir bestu búningana og voru það þær Kristbjörg og Sandra í 10. bekk sem klæddar voru í kúlutjöld, Halldór Ívar í 8. bekk sem hauslaus maður og Magnús snuðningsfulltrúi sem skrattinn sem hlutu verðlaun.

Sjá myndir á myndasíðu: Hrekkjarvaka

 

Myndir Kristín Ásta.

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira