logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Dagur gegn einelti 8.nóvember 2012

09.11.2012 12:41

Fimmtudaginn 7.nóvember var tileinkaður degi gegn einelti. Nemendur yngri deildar streymdu fram á ganga skólans kl. 9.15 og dönsuðu saman Gangnam style. Nemendur í eldri deild gerðu það að markmiði að sitja hjá aðila sem þau væru ekki vön að sitja hjá þennan dag. Einnig var hópmyndataka í stiganum til að sýna fram á sameiningartákn nemenda gegn einelti, skólabjöllunni var hringt kl. 13:00 vel og lengi og starfsfólk sat með nemendum í mötuneytinu þennan dag.

Myndir frá dansi yngri deildarinnar er á myndasíðunni: Gangnam dans

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira