logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Móttaka tilvonandi 1.bekkinga

24.05.2012 11:57

Fimmtudaginn 24.maí var móttaka tilvonandi 1.bekkinga. Nemendur koma ásamt foreldrum sínum. Þeim var skipt upp í hópa, fengu sér hressingu og skoðuðu skólann. Foreldrar fengu eyðublöð til að fylla út vegna bekkjarskipta. Ákveðið var á fundinum með foreldrum að láta hverfisskiptingu ganga fyrir. Á myndasíðunni eru myndir: heimsókn 5 ára.

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira