logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Fjallabræður í Varmárskóla

17.05.2012 15:24

Hljómsveitin Fjallabræður á Þjóðhátíðarlagið í ár og hefur á undanförnum vikum ferðast um landið í þeirri von að taka upp söng 10% þjóðarinnar. Miðvikudaginn 16. maí komu þeir félagar í Varmárskóla og kenndu krökkunumí eldri deild og hluta af yngri deild viðlagið við  Þjóðhátíðarlagið sem um ræðir. Krakkarnir tóku hressilega undir í upptökunum og það var virkilega gaman að taka þátt í þessu skemmtilega verkefni. Sjá myndir á myndasíðunni - Fjallabræður

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira