logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

1.BI á ferð og flugi í vettvangsferðum

16.05.2012 14:09

1. BI hefur verið duglegur að fara í vettvangsferðir. Fóru þau meðal annars í heimsókn í Össur. Þar fengu þau að skoða „alvöru“ gervifót. Einnig fór þau í Sorpu en þau fóru með flöskur og dósir í endurvinnsluna. Tekið var vel á móti þeim enda eru þau dugleg að hugsa um umhverfið sitt. Einnig fóru krakkarnir í fróðlega og skemmtilega heimsókn í Papco.

 

Myndir frá þessum heimsóknum eru á myndasíðunni undir: 1-BI í Papco, 1-BI í Sorpu og 1-BI í Össur. 

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira