logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Nemendur úr 3. og 4.bekk Krikaskóla í heimsókn

12.04.2012 13:28

Í dag (fimmtudag 12.apríl)  komu börn úr 3. og 4. bekk í Krikaskóla í heimsókn. Þau komu strax í morgun og voru með krökkunum fram yfir hádegi. Þetta var skemmtileg heimsókn krakkarnir í 3. bekk fóru öll í útikennslustofuna og fóru þar í leiki og fengu m.a. kakó sem þau hituðu á eldinum. Á morgun koma Krikaskóla - krakkarnri aftur til okkar og þá fara nemendur úr 4. bekk í útikennslustofuna Vin. Sjáið fleiri myndir á myndasíðunni undir "Krikaskóli í heimsókn".

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira