logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Smiðjur á þemadögum í yngri deild

03.04.2012 09:34

Eftir að þemadögunum lauk eru smám saman að koma í ljós afrakstur skemmtilegrar vinnu hjá nemendum. Föstudaginn 31.mars voru afhent verðlaun fyrir draugasögur sem nemendur í 5. og 6. bekk unnu hjá Stefáni kennara. Verðlaunað var bæði fyrir sögur og myndir sem nemendur unnu og hrepptu 20 nemendur páskaegg í vinning. Á myndasíðunni (draugasögur) má sjá myndir frá verðlaunaafhendingunni ásamt verðlaunamyndum. Sögurnar sjálfar verða birtar og listann yfir verðlaunahafa má lesa hér.

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira