logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Innritun í grunnskóla Mosfellsbæjar fyrir skólaárið 2012-2013

21.03.2012 12:53

Innritun í grunnskóla Mosfellsbæjar fyrir skólaárið 2012-13 fer fram í gegnum Íbúagátt Mosfellsbæjar.
Innritun 6 ára barna sem hefja grunnskólagöngu haustið 2012 fer fram frá 1. mars til 18. mars og skulu nemendur sækja grunnskóla eftir búsetu
(sjá nánar reglur um skiptingu skólasvæða á vef Mosfellsbæjar www.mos.is

Innritun skólaskyldra barna og unglinga sem flytjast til Mosfellsbæjar, koma úr Krikaskóla eða koma úr einkaskólum þarf að fara fram fyrir 1. apríl.

Sérstök athygli er vakin á því, að umsóknarfrestur vegna náms í grunnskólum annarra sveitarfélaga er til 1.apríl og skulu umsóknir berast í gegnum Íbúagátt Mosfellsbæjar.

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira