logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Gjaldskrárbreytingar frá 1. janúar 2012

30.12.2011

Þann 1. janúar nk. taka gildi gjaldskrárbreytingar vegna frístundasels, mötuneytis og  ávaxtabita.

 Grunngjald fyrir hverja klukkustund í frístundaseljum verður 275 kr.  Hver máltíð í mötuneytisáskrift mun kosta 310 kr.  Ávaxtabiti mun kosta 100 kr. á dag.

 Allar nánari upplýsingar um þessar breytingar er að finna á heimasíðu skólans og heimasíðu Mosfellsbæjar.

 

Allar breytingar er varða vistunartíma eða skráningu í mötuneyti eða ávaxtabita fara fram á íbúagáttinni.

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira