logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Ungir heimsóknarvinir

17.10.2011 15:37

Það kemur sjálfboðaliði frá Rauða krossinum og sækir krakkana í skólann. Þau heimsækja síðan gamla fólkið á Eirhömrum og stoppa þar í einn og hálfan tíma. Það er frjálst að taka þátt í þessum heimsóknum. Við heimsækjum Eirhamra tvisvar á hvorri önn.

 Þetta er skemmtilegt samstarf þar sem bilið er brúað á milli ungu og eldri kynslóðarinnar.

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira