logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Jákvæð sálfræði - opið hús

25.03.2011 15:54

Miðvikudaginn 30.mars er komið að síðasta opna húsinu í vetur en að þessu sinni verður fjallað um leiðir til að þekkja og vinna með styrkleika hjá börnum og unglingum. Einnig er komið inn á vhenrig er best að hrósa og stuðla að jákvæðum samskiptum.

 

Fyrirlesari er Anna Jóna Guðmundsdóttir, ráðgjafi og styrkleikaþjálfi.

 

logo

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira