logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Skólahreysti

04.03.2011 11:22

Þátttakendur fyrir hönd Varmárskóla voru: Úlfar Örn og Tamar Lipka sem kepptu í upphýfingum/dýfum og armbeygjum/hreystigreipi og stóðu sig vel. Helgi Ólafsson og Birta Jónsdóttir kepptu í hraðabrautinni og fóru þau ásamt einum öðrum skóla hraðast í gegnum brautina. Varmárskóli endaði samanlagt í 4.sæti af 15 skólum en aðeins liðið sem var í 1. sæti kemst áfram í úrslitakeppnina.

Hinsvegar er þetta frábær árangur hjá okkar kröftugu nemendum!

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira