logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Fréttir

Heimsókn í Nóa og Síríus

08/04/11

3BI_heimsokn_i_NoaSirius_april11  (19)Nemendum í 3.-bekk BI var boðið að heimsækja sælgætisverksmiðju Nóa-Síríus miðvikudaginn 6 apríl sl.  Þar voru öll tæki og tól skoðuð og börnin fengu m.a. að sjá hvernig páskaegg eru búin til (sjá myndir á myndasíðu).

Meira ...

Vel heppnuð nemendaferð til Lettlands

04/04/11

111 (800x600)Þann 26.mars sl. fóru tveir kennarar og sjö nemendur úr 10. HMH í Varmárskóla til Ventspils í Lettlandi til að taka þátt í verkefninu "Start with your self".  

Meira ...

Lífshlaupið

01/04/11

Varmárskóli tók þátt í lífshlaupinu dagana 2. - 22. febrúar 2011. Nemendur og starfsmenn voru hvattir til að hreyfa sig og skrá niður alla hreyfingu. Nemendur Varmárskóla lentu í 3. sæti í sínum flokki og erum við himinlifandi að lenda enn og aftur á verðlaunapalli en það hefur verið raunin hjá okkur síðan 2008!

Meira ...

Bergþór Pálsson kom í heimsókn með fyrirlestur

31/03/11

Bergþór  Pálsson í Varmárskóla 003Bergþór Pálsson söngvari og "lífskúnstner" flutti fyrirlestur sinn um kurteisi og borðsiði fyrir foreldra og nemendur í 6.bekk þriðjudaginn 29.mars sl.

Meira ...

Ungir heimsóknarvinir

31/03/11

ungir_heimsoknarvinir_mars11 (23)Nemendur í 6. bekk hafa verið í samstarfi með  6. bekk í Lágafellsskóla,  Kjósarsýsludeild Rauða krossins og Eirhömrum, þjónustuíbúðum aldraðra í Mosfellsbæ að brúa bilið milli yngri og eldri borgara Mosfellsbæjar.

Meira ...

Stærðfræðikeppni grunnskólanema

30/03/11

Stærðfræðikeppni 015 (800x600)Nýverið var haldin stærðfræðikeppni fyrir grunnskólanemendur úr Grafarvogi, Árbæ, Norðlingaholti og Mosfellsbæ. Stærðfræðikennarar við Borgarholtsskóla stóðu fyrir keppninni. Verðlaunaafhending var á þriðjudag og hlutu sjö nemendur úr Varmárskóla verðlaun.

Meira ...

Jákvæð sálfræði - opið hús

25/03/11

Jákvæð sálfræði - leiðir til að finna og næra styrkleika hjá börnum og unglingum er síðasta opna hús Skólaskrifstofu Mosfellsbæjar þetta skólaárið.

Meira ...

Flottur föstudagur

25/03/11

Mottumars á flottum föstudegiFlottur föstudagur var í Varmárskóla í dag. Nemendur og starfsfólk mætti með mottu eða bleika slaufu í tilefni átaki krabbameinsfélagsins. Myndir frá deginum eru á myndasíðunni.

Meira ...

ABC hjálparstarf

18/03/11

ABC hjálparstarfBörnin í 5. bekk hafa verið að safna fyrir ABC barnastarfið. Þau gengu í hús í Mosfellsbænum og eru búin að vera ótrúlega dugleg að fylla dósirnar sínar. Þetta árið ætlum við að gefa það sem safnast til Kenía til að byggja upp skóla þar.

Meira ...

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar

16/03/11

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar verður haldin í Lágafellsskóla 17.mars kl. 20:00. Allir velkomnir.

Meira ...

Síða 81 af 84

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira