logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Líffræði 8. bekkur

Líffræði eða lífvísindi er sú  fræðigrein  sem fjallar um lífið  í allri sinni fjölbreyttustu mynd. Allir þættir lífs eru rannsakaðir, allt frá efnasamsetningu  lífvera að umhverfi þeirra og atferli, frá veirum upp í stærstu hvali og hávöxnustu tré. Einnig er fjallað um sögu lífs frá uppruna og þróun þess fram til okkar daga.  

Hér má finna fræðslu- og  kennsluefni  ásamt  lista spurninga til undirbúnings fyrir próf.

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira