logo
 • Virðing -
 • Jákvæðni -
 • Framsækni -
 • Umhyggja

Valið

 • Valið fer fram rafrænt á val.varmarskoli.is  31. maí - 3. júní 2021 
 • Nemendur og forráðamenn fá lykilorð send í tölvupósti
 • Nemendur velja fyrir allt skólaárið.

Hægt er að velja valfag sem kennt er hálft skólaárið eða valfag sem að kennt er allt árið. Með rafrænu vali fá nemendur tækifæri til að hafa áhrif á eigin stundatöflu þar sem valgreinar eru komnar á ákveðin tíma í töflu. Hámarksfjöldi nemenda í valgrein verður nú sýnilegur og því mun það gilda að fyrstur kemur, fyrstur fær.

Breytingar geta orðið á stundatöflum í haust og verður brugðist við því eftir bestu getu.

Námsgreinar nemenda skiptast í  bundið val og frjálst val.  

 • Í 8. bekk velja nemendur tvær valgreinar 
 • Í 9. bekk velja nemendur sex valgreinar (verða að velja tvær bundnar valgreinar fyrst, eftir það er hægt að velja frjálst val) 
 • Í 10. bekk velja nemendur sex valgreinar (verða að velja tvær bundnar valgreinar fyrst, eftir það er hægt að velja frjálst val) 

Valbækur 2021 - 2022

Leiðbeiningar

Umsókn um að fá nám/íþróttir metið

 • Umsókn um að fá nám eða íþróttir metið sem valgrein (pdf).

 

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira