logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Fréttir eftir mánuðum

Rithöfundaheimsókn í eldri deild

08/04/15Rithöfundaheimsókn í eldri deild
Í dag fengu nemendur í 7.-8. bekk heimsókn frá rithöfundunum Kjartani Yngva Björnssyni og Snæbirni Brynjarssyni. Þeir félagar eru höfundar Þriggja heima sögu sem er fyrsti íslenski furðusagnaflokkurinn en árið 2012 hlutu þeir íslensku barnabókaverðlaunin fyrir frumraun sína Hrafnsauga. Kjartan og Snæbjörn hafa nokkrum sinnum áður heimsótt Varmárskóla og m.a. oftar en einu sinni tekið þátt í kennslu í fantasíuvalinu í eldri deild.
Meira ...

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira