logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Skólakórinn með vortónleika

20.05.2016
Skólakórinn okkar var með velheppnaða vortónleika á dögunum. Krakkarnir í kórnum stóðu sig mjög vel. Þess má geta að þau eru á leið í söngferðlag til Spánar í sumar og það verður spennandi að fá fregnir af þeirri ferð. Myndir frá tónleikunum eru á myndasíðu.
Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira